Í þessum fyrri hluta viðtals Reynis Traustasonar við Konráð Eggertsson á Ísafirði, sem betur er þekktur sem Hrefnu-Konni, segir Konni frá því þegar hann fluttist níu ára gamall með systur sinni og eiginmanni hennar til Hornvíkur þar sem þau síðarnefndu hugðust vera með búskap, en þá hafði byggð lagst af á svæðinu. Hann segir sögur…
Sjóarinn – Hrefnu Konni: ,,Mig grunaði nú ekki að það yrði síðasti dansinn“ FYRRI HLUTI
