Gestur Sjóarans að þessu sinni er Húsvíkingurinn Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á Reval Viking. Eiríkur var skipstjóri á Hágangi þegar norsk freigáta skaut á skipið þegar það var við veiðar á Svalbarðasvæðinu. Skipið var skráð í Mið-Ameríkuríkinu Belís sem á hlut að Svalbarðasáttmálanum. Norðmenn fara með stjórn á Svalbarðasvæðinu og vildu ekki sjá þessi erlendu skip…
Skotinn af smástelpu á Svalbarðasvæðinu: ,,Hún var einn og fimmtíu og 46 kíló“
