Í Sjóaranum ræðir Reynir Traustason við Elías Svavar Kristinsson, stýrimann með meiru. Elías Svavar ræðir um skipsskaða, síldveiðar, fyirferðarmikla Íslendinga á Hjaltlandi og margt fleira. Aðspurður hvort hann hafi lent í einhverjum ævintýrum á sjónum, svarar Elías: „Já, fjölda mörgum ævintýrum. Ég var í Norðursjónum og það var mikil gleði þega við komumst í land…
Sjóarinn – Elías Svavar Kristinsson: „Já, það var svolítið slegist. Mikið drukkið“
