Finnbogi Þorláksson segir sögu sína í Sjóaranum þessu sinni. Hann býr í glæsilegu húsi á La Marina á Spáni. Um árabil var hann skipstjóri á togaranum Björgúlfi EA og það gekk yfirleitt vel. Seinustu árin starfaði hann undir Samherja þar til sjómennskunni lauk þegar Þorsteinn Már Baldvinsson sagði honum upp. „Á endanum rak Mái mig.…
SJÓARINN #42 – Finnbogi Þorláksson er sáttur á La Marina á Spáni: Skipstjórinn sem keypti sjoppu
