Posts by author
Ritstjórn Mannlífs
SJÓARINN #42 – Finnbogi Þorláksson er sáttur á La Marina á Spáni: Skipstjórinn sem keypti sjoppu
Finnbogi Þorláksson segir sögu sína í Sjóaranum þessu sinni. Hann býr í glæsilegu húsi á La Marina á Spáni. Um árabil var hann skipstjóri á togaranum Björgúlfi EA og það gekk yfirleitt vel. Seinustu árin starfaði hann undir Samherja þar til sjómennskunni lauk þegar Þorsteinn Már Baldvinsson sagði honum upp. „Á endanum rak Mái mig.…
Keyptu sígarettur og niðursoðið nautakjöt af þýskum kafbáti við Ísland í stríðinu
Sjóarinn hitti Svavar Benediktsson um borð í varðskipinu Óðni. Svavar er fæddur árið 1931 í Hafnarfirði og var ekki nema átta ára þegar hann fór fyrst til sjós. Hann hefur frá mörgu að segja af löngum ferli sínum og segir meðal annars frá því þegar karl faðir hans, sem þá var skipstjóri á Maí, lenti…
Sjóarinn #37 – Finnur Sigurbjörnsson mætti til Eyja til að kaupa bát og endaði á Þjóðhátíð.
Finnur Sigurbjörnsson gerðist útgerðarmaður 18 ára. Í fyrstu reyndist þrautin þyngri að fá menn til að selja honum bát vegna ungs aldurs. Leitin að bátnum leiddi hann og viðskiptafélaga hans til Vestmannaeyja þar sem þeir skelltu sér óvænt á Þjóðhátíð. Þar sem þeir höfðu ekkert tjald með sér röltu þeir úr Herjólfsdal um nóttina, höfðu…
Sjóarinn #35 – Stýrimaðurinn Ingi Þór segir sögu sína.
Í þessum 35. þætti af Sjóaranum ræðir Steingrímur við stýrimanninn Inga Þór. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ingi Þór verið tæp tuttugu ár til sjós og sögurnar eftir því. Hlekk á myndskeiðið má finna hér. Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþáttinn hér.
Sjóarinn – Upplifði þorskastríðin sem liðsmaður Landhelgisgæslunnar
Að þessu sinni ræðir sjóarinn við Pálma Hlöðversson um feril sinn sem sjómaður, árin í gæslunni og segir okkur sögur úr þorskastríðunum.