Í þessum 35. þætti af Sjóaranum ræðir Steingrímur við stýrimanninn Inga Þór. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ingi Þór verið tæp tuttugu ár til sjós og sögurnar eftir því. Hlekk á myndskeiðið má finna hér. Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþáttinn hér.
Sjóarinn #35 – Stýrimaðurinn Ingi Þór segir sögu sína.
