Ævintýramaðurinn Guðmundur Magnús Kristjánsson er á krossgötum eftir tveggja áratuga starf sem hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar. Hann ætlar að njóta lífsins á eftirlaunum í stað þess að vinna lengur og taka áhættuna af því að eiga engin eftirlaunaár. Hann hefur misst of marga félaga til þess að taka áhættuna. Hafnarstjórinn er að leggja upp í þá gullnu…
Fyrri hluti: Guðmundur M. Kristjánsson: Vill njóta lífsins í stað þess að deyja frá eftirlaununum
