Sakamálið – 20. þáttur: Kampavíns-Kalli reyndi að kúga fé út úr konungsfjölskyldunni
Í frásögn vikunnar segir af kumpánum tveim sem ætluðu að komast í álnir með því að kúga fé út úr manni úr heirð englandsdrotningar. Ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra sögðust þeir gera opinbert myndband sem sýndi ýmislegt sem ekki þoldi dagsbirtuna. Myndandið sýndi meðal annars þann konungsborna stunda kynlíf með aðstoðarmanni hans undir…
Vigfús og harmleikurinn á Eyrarbakka – Missti tvo bræður en bjargaðist
Vigfús Markússon skipstjóri hefur gengið í gegnum raunir sem lifa með honum ævilangt. Árið 1983 fórst Bakkavík ÁR í innsiglingunni að Eyrarbakka. Þrír bræður voru um borð. Vigfús komst einn af. Hann hélt samt áfram á sjónum og á að baki 50 ár, sem skipstjóri lengst af. Ein af hans uppáhaldsslóðum er Brjálaði hryggurinn. Vigfús…
Sakamálið – 19. þáttur: Vákvenndið Aileen Wuornos
Það kom engum á óvart þegar Richard Mallory hvarf í lok nóvember árið 1989. En þegar bifreið hans fannst mannlaus nokkrum dögum síðar varð ljóst að ekki var allt með felldu. Þann 13. desember fannst lík Mallorys, vafið inn í gólfteppi á skógi vöxnum stað þar sem fólk átti til að losa sig við rusl,…
Kíkt í Heimsókn – 2. Þáttur: Endurgerði upphandlegg á 11 ára barni eftir beinkrabba
Saga Sigga Þórðar – Stýrimaðurinn sem sló heimsmet í sölu á Ginseng
Sigurður Þórðarson, fyrrverandi stýrimaður, hætti tilneyddur á varðskipunum eftir að hafa neitað að fara í jólatúr. Til að bjarga fjárhag fjölskyldunnar seldi hann kraftaverkaefnið Ginseng frá Kóreu sem hann hafði keypt erlendis. Salan á rauðu eðal ginseng, gekk glimrandi og hann sló heimsmet og hætti alveg á sjónum. Sigurður tók þátt í Landhelgisstríðinu. Hann segir…
Óli popp: „Það er listi um óæskilega menn um borð í skipin, og því miður þá ert þú á þessum lista“
Sjóarinn brá sér vestur á Flateyri og hitti þar fyrir Ólaf Ragnarsson, sem alla jafna er kallaður Óli popp, en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa samið dægurlagaperluna Hafið eða Fjöllin. Óli fæddist í Stykkishólmi en sem ungur maður ákvað hann að fara út á land að vinna og endaði á Flateyri. Við komuna…
Kíkt í Heimsókn – 1. þáttur: Þ. Þorgrímssyni tókst að byggja upp veldi aðeins 18 ára gamall
Ingvar Friðbjörn: „Páfagaukurinn hélt sig vera múkka og settist á sjóinn – hann drapst“
Sjóarinn lagði land undir fót og hitti fyrir Ingvar Friðbjörn Sveinsson á verkstæði sínu í Hnífsdal. Eftir að hann hætti til sjós hófst hann handa við að smíða þar ótrúlega nákvæm líkön af síðutogurum. Hann veitir okkur innsýn í ferlið og sýnir okkur tvö af þeim skipum sem hann er með á borðinu hjá sér.…
Sakamálið: Morðinginn sem var talinn vera Jack the Ripper
Þorgils var hótað lífláti í Rússlandi: „Þá var mafían komin á eftir mér“
Sjóarinn brá sér vestur á firði og hitti þar útgerðarmanninn, fiskverkandann og sjómanninn Þorgils Þorgilsson á Flateyri sem gerði hlé á flökun til að veita viðtal. Þorgils var kominn á sjóinn ungur. 14 ára mun hafa verið til vandræða í gagnfræðaskólanum á Ísafirði þannig að skólastjórinn útvegaði honum vinnu í frystihúsinu í Hnífsdal og þaðan…