Að þessu sinni lagði Sjóarinn leið sína til Malmö í Svíþjóð og hitti þar fyrir skipstjórann og heimshornaflakkarann Brynjólf Sigurðsson. Brynjólfur, eða Binni, fæddist á Ísafirði en ólst upp í Grindavík. Ferill Binna hefur gengið stórslysalaust fyrir sig að mestu en undantekningin varð þegar hann sigldi á fraktskipi fyrir sænskt félag þar sem verið var…