Gestur Sjóarans er Eyfirðingurinn og verkalýðsleiðtoginn Helgi Laxdal, en hann fór fyrir vélstjórum og starfaði í þágu verkalýðsmála í 25 ár. Hann hóf feril sinn til sjós sem kokkur. Hann fékk veður af því að það vantaði kokk á togara en starfið tryggði hann sér hjá skipstjóranum um nótt. Hann kunni nákvæmlega ekkert að kokka…
Helgi Laxdal: ,,Sjómannastéttin er búin!“

Video Player is loading.
This is a modal window.
The media could not be loaded, either because the server or network failed or because the format is not supported.