Óhætt er að segja að Darlene Gentry hafi verið í djúpum skít þegar hringur lögreglunnar var farinn að þrengjast um hana vegna dauða eiginmanns hennar, Keith, sem að hennar sögn hafði verið skotinn af innbrotsþjófi. Lögreglu þótti margt loðið og ótrúlegt í frásögn Darlene, en skorti þó beinharðar sannanir. Eitt var það sem sárlega skorti…