Nýjasti gestur Mannlífsins er kontratenórinn og lífskúntsnerinn Sverrir Guðjónsson. Flestir Íslendingar þekkja Sverri en hann er eini kontratenór þjóðarinnar en hann var ekki nema átta ára gamall þegar hann hóf söngferil sinn. Í viðtalinu segir Sverrir frá barnastjörnuárunum, söngferlinum, óvæntu ævintýri sem Jakob Frímann Magnússon kom honum í þegar hann bjó í London og ýmislegt…