Þann 5. maí síðastliðinn fékk Tómas Ingvason matreiðslumaðurþá harmafregn að sonur hans, Ingvi Hrafn, hefði tekið líf sitt á Litla-Hrauni. Tveimur dögum áður hafði hann beðið um aðstoð vegna andlegra erfiðleika. Enginn tók marka á neiðarkalli hans. Sléttum sex árum áður lést annar sonur hans sviplega á Spáni, aðeins þrítugur að aldri. Hann berst nú…