Saga Skuggabarna: Lalli Johns leiddist út í neysluna eftir vistun á Breiðuvík sem barn
Fæstir kveikja á perunni þegar þeir heyra nafnið Lárus Björn Svavarsson en flestir þekkja hann sem Lalla Johns. Lalli er edrú í dag en hann var einn frægasti útigangsmaður landsins í áratugi. Lalli var eitt þeirra barna sem vistað var á Breiðuvík og leiðir hann líkum að því að dvölin þar hafi orðið til þess…
Saga Skuggabarna – Aðstandandinn sem varð fíkill: Tvítugur barnsfaðir Margrétar tók eigið líf
Margrét Finnbogadóttir kom fram í bókinni Skuggabörn en hún missti barnsfaðir sinn, Marra, þegar hann tók eigið líf aðeins tvítugur að aldri. Margrét og Maríus, sem almennt var kallaður Marri, fóru að vera saman þegar þau voru fjórtán ára að aldri. Foreldrar þeirra lögðu blessun sína yfir það að þau fengu að gista hvert hjá…
Heimildarmyndin Skuggabörn
Í tilefni að því að Mannlíf hefur nú birt fyrsta þátt af Hvað varð um Skuggabörn bjóðum við upp á myndina Skuggabörn frá árinu 2005 sem gerð var af Jóakim Reynissyni og Lýð Árnasyni í samstarfi við Þórhall Gunnarsson, en Reynir stýrir þáttunum. Myndin sækir efni sitt í undirheimana á Íslandi árið 2005. Reynir Traustason…