Sakamálið – 26. þáttur: Líkið var hlutað í „meðfærilega bita“
Hvarf Trishu Autry árið 2000 var mikil ráðgáta. Í ellefu mánuði biðu foreldrar hennar á milli vonar og ótta. Óttinn átti rétt á sér vonin ekki. Þegar líkamsleifar Trishu fundust báru þær þess merki að hún hefði verið bútuð niður í „meðfærilega bita“. Síðustu stundir Trishu í jarðlífinu urðu að lokum nokkuð ljósar og böndin…
Sakamálið – 25. þáttur: Morðkvendið sem fór að dorga
Sakamálið – 24. þáttur: Morðið í bílskúrnum
Við rannsókn á vettvangi glæpsins fundust blóðslettur í allt að nokkurra feta hæð á veggjum bílskúrsins og því talið yfir allan vafa hafið að morðið hefði átt sér stað þar. Þess utan fannst blóði storkinn hamar ekki fjarri líkinu. Líkið var verulega rotið og rottubitið þar sem það fannst á bak við stóran kassa í…
Tuttugu ára prísund hefðarkonunnar
Lafði Elizabeth Cathcart taldi sig hafa fundið ástina þegar hún kynntist írskum karlmanni, Hugh Maguire að nafni. Elizabeth keypti handa honum ofurstatign og nánast bjargaði honum úr ræsinu. Þau gengu síðar í hjónaband, en Hugh reyndist hins vegar vera úlfur í sauðargæru og líf Elizabeth varð að helvíti. En það gekk erfiðlega fyrir Hugh að…
Sakamálið – 23. þáttur: Skapbráði verkamaðurinn í Bournemouth
Samuel Elkins braut blað í sögu Bournemouth á Englandi. Reiði vegna brottrekstrar olli því að hann banaði yfirmanni sínum. Lögreglan átti erfitt með að trúa játningu Elkins, enda höfðu smáglæpir verið það eina sem hún hafði þurft að glíma við í kjördæminu. Við heyrum nú söguna um skapbráða verkamanninn Samuel Elkins …
Sakamálið – 22. þáttur: Skötuhjúin ósvífnu, Bonnie og Clyde
Sá ævintýraljómi sem lék um Bonnie og Clyde í upphafi sameiginlegrar sögu þeirra máðist skjótt. Rómantíkin sem almenningur í Bandaríkjum kreppuáranna tengdi við þau fölnaði og eftir stóðu forhertir morðingjar. Það sem hófst sem ævintýri ungs ástfangins pars breyttist í flótta undan vörðum laganna og í kjölfarið hrúguðust líkin upp.
Sakamálið – 21. þáttur: Presturinn, harðstjórinn og morðinginn
Séra Andras Pandy var ekki allur þar sem hann var séður. Hann naut hylli sem prestur ungverskra mótmælenda í Belgíu, en heima fyrir var hann harðstjóri sem þoldi engum að setja sig upp á móti honum. Þeir sem það gerðu áttu ekki langra lífdaga auðið og skipti engu hver í hlut átti. Núna heyrum…
Sakamálið – 20. þáttur: Kampavíns-Kalli reyndi að kúga fé út úr konungsfjölskyldunni
Í frásögn vikunnar segir af kumpánum tveim sem ætluðu að komast í álnir með því að kúga fé út úr manni úr heirð englandsdrotningar. Ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra sögðust þeir gera opinbert myndband sem sýndi ýmislegt sem ekki þoldi dagsbirtuna. Myndandið sýndi meðal annars þann konungsborna stunda kynlíf með aðstoðarmanni hans undir…
Sakamálið – 19. þáttur: Vákvenndið Aileen Wuornos
Það kom engum á óvart þegar Richard Mallory hvarf í lok nóvember árið 1989. En þegar bifreið hans fannst mannlaus nokkrum dögum síðar varð ljóst að ekki var allt með felldu. Þann 13. desember fannst lík Mallorys, vafið inn í gólfteppi á skógi vöxnum stað þar sem fólk átti til að losa sig við rusl,…
Sakamálið – 17. þáttur: Morðóði læknirinn frá Auxerre
Árið 1940 marseruðu nasistar inn í París og læknirinn Marcel Petiot sá sér leik á borði og ákvað að koma sér upp smá hliðargrein sem myndi hvort tveggja í senn færa honum auð og fullnægja kvalalostanum. Gestapo, leynilögregla Þriðja ríkisins, hafði sömu áhrif í París og annars staðar og borgin varð óttanum að bráð. Gyðingar…