Heimildarmyndin Skuggabörn
Í tilefni að því að Mannlíf hefur nú birt fyrsta þátt af Hvað varð um Skuggabörn bjóðum við upp á myndina Skuggabörn frá árinu 2005 sem gerð var af Jóakim Reynissyni og Lýð Árnasyni í samstarfi við Þórhall Gunnarsson, en Reynir stýrir þáttunum. Myndin sækir efni sitt í undirheimana á Íslandi árið 2005. Reynir Traustason…
Rut Sigurðardóttir: Söng Paul Simon í sífellu í útstíminu til að takast á við óttann
Verðlaunaljósmyndarinn, kvikmyndaframleiðandinn og tölvunarfræðingurinn sem ákvað að gerast trillukall, Rut Sigurðardóttir, er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hún framleiddi nýlega myndina Skuld með manninum sínum, Kristjáni Torfa Einarssyni sem var einmitt gestur þáttarins fyrir skemmstu, en myndin fjallar um þá vegferð þeirra að hella sér út í smábátaútgerð á bátnum Skuld. Nokkru síðar bættu þau…
Sakamálið – 2. þáttur: Morðinginn með mörgu nöfnin
Hann var svikahrappur hinn versti og skirrtist ekki við að myrða ef það hentaði markmiðum hans. Hann strauk að heiman setán ára að aldri og skildi eftir sig slóð svika allar götur þaðan í frá. Í sakamáli vikunnar heyrum við um morðingjann með mörgu nöfnin, lífshlaup hans, ódæði og endalok.
Diddi Frissa: Róaði konuna með því að kaupa hótel
Gestur Sjóarans er Sigurður Friðriksson, betur þekktur sem Diddi Frissa, var til sjós í að verða hálfa öld. Hann gaf nýverið út bókina Lífssaga Didda Frissa – Kröftugur til sjós og lands þar sem farið er yfir lífshlaup hans. Eftir að sjómennskunni lauk fór hann meðal annars út í hótelrekstur og rak hótel skammt frá…
Sakamálið – 1. þáttur: Dauðadeildaramman, Burke & Hare og afbrýðisami læknirinn
Fyrsti þáttur Sakamálsins lítur hér dagsins ljós. Kolbeinn Þorsteinsson hefur í gegnum árin tekið saman sakamál frá ýmsum tímabilum og færir okkur þau hér í hljóðformi með eigin rödd. Að þessu sinni eru frásagnirnar þrjár. Hann rekur sögu dauðadeildarömmunnar Velmu Barfield, fjallar um alræmdu viðskiptafélagana Burke og Hare og segir okkur að lokum frá atferli afbrýðisama…
Svanhildur Jakobsdóttir: Bóksölukonan sem varð söngkona
Gestur Mannlífsins er söngkonan, útvarpskonan og fyrrum fegurðardrotningin Svanhildur Jakobsdóttir. Svanhildur söng margar þekktustu perlur íslenskrar dægurlagatónlistar. Hún man vel hvað varð fyrsti smellurinn sem hún söng með Sextett Ólafs Gauks en það var lagið Segðu Ekki Nei. Svanhildur og Ólafur Gaukur felldu svo hugi saman og voru gift í 48 ár, en Ólafur Gaukur lést…
Mugison fór túr með pabba: „Hann kemur út og stingur sér eins og þetta væri sundlaug – í þorskinn“
Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, sem allir þekkja sem Mugison, var til sjós áður en hann hellti sér út í tónlistina af alvöru í kringum aldamótin. Ferill hans til sjós hófst þegar hann flutt til Hríseyjar um það leyti sem hann hóf nám í 10. bekk grunnskóla. Hann tók þá sumar í frystihúsinu og svo einn…
Sjóarinn Kristberg rak Baulu: Brást við dónaskap á þvottaplani með því að skera á slönguna
Sjóarinn Kristberg Jónsson rak áður áningarstaðinn Baulu í Borgarfirði en hann segir meðal annars frá því að eitt sinn hafi ónefndur sjóari frá Ísafirði verið að þrífa bílinn sinn á þvottaplani staðarins en sá var ósáttur við að slangan læki og helti sér yfir Kristberg. „Hann var eitthvað að argast út í mig og var…
Illugi Jens ósáttur við ráðgjöfina: „Að bæta við einu prósenti er alveg galið“
Sjóarinn lagði land undir fót og hitti skipstjórann, útgerðarmanninn og rafvirkjann Iluga Jens Jónasson á heimili hans á Grundarfirði. Spurður út í ráðgjöfina kallar hann þá einnar prósentu aukningu á aflaheimildum galna og segist telja að fimm prósent aukning hefði ekki verið óeðlileg núna í ár. Hann segir frá því að undanfarin ár hafi þeir…
Páll skipstjóri segir söguna á bak við byrlun, símaþjófnað og hjartastopp: „Ég er skæruliði“
Nýjasti gestur Mannlífsins er maður sem gengið hefur í gegnum mikinn ólgusjó. Það er skipstjórinn Páll Steingrímsson sem segir sögu af byrlun, símaþjófnaði og átökum. Páll hefur verið mikið í fjölmiðlum síðustu árin en hann er skipstjóri hjá Samherja og komst í fréttirnar þegar hann var sakaður um að vera „skæruliði“ Samherja. Þá steig hann…