Mamma – 3. þáttur: Stimpiltyggjó fyrir matarpeningana
Í síðasta þætti sagði ég meðal annars frá dvöl okkar systkinanna þriggja og mömmu á Hvammstanga og ástæðu þess að mamma lagði á flótta með okkur og leitaði skjóls í Dalsmynni hjá móðurbróður sínum og eiginkonu hans. Frá Dalsmynni lá leið okkar síðan til Reykjavíkur þar sem við komumst nokkurn veginn fyrir vind á Nesvegi…
Varð undir pappírsrúllu og dó í höndum Brynjólfs
Að þessu sinni lagði Sjóarinn leið sína til Malmö í Svíþjóð og hitti þar fyrir skipstjórann og heimshornaflakkarann Brynjólf Sigurðsson. Brynjólfur, eða Binni, fæddist á Ísafirði en ólst upp í Grindavík. Ferill Binna hefur gengið stórslysalaust fyrir sig að mestu en undantekningin varð þegar hann sigldi á fraktskipi fyrir sænskt félag þar sem verið var…
Sakamálið – 11. þáttur: Glanspíubaninn
„Ég lét þær krjúpa. Það var eins með þær allar, ég hélt þeim í skefjum með skammbyssunni og batt saman öklana á þeim, síðan gerði ég lykkju á reipið og setti það um hálsinn á þeim. Svo stóð ég yfir þeim og tók í endann þar til þær hættu að brjótast um.“ Morðinginn þóttist vera…
Mamma – 2. þáttur: Botnlangar á Hvammstanga
Í lok síðasta þáttar sagði Kolbeinn frá því að mamma hans, Ásta Sigurðardóttir, hefði með aðstoð systur sinnar, Oddnýjar, náð samkomulagi við barnaverndarnefnd sem gerði henni kleift að hafa börn sín þrjú, hann, Þóri og Ásu, áfram hjá sér, . Samkomulagið byggðist á því að Oddný bæri ábyrgð á börnunum og þau byggju á heimili…
Jóhanna Sigurðardóttir sagði að LÍÚ vildi Jón Bjarnason alls ekki sem Sjávarútvegsráðherra
Gestur Sjóarans er fyrrverandi Sjávarútvegsráðherra, Jón Bjarnason, sem stóð meðal annars fyrir því að strandveiðikerfið var sett á laggirnar. Hann ætlaði sér þó aldrei að verða Sjávarútvegsráðherra þó svo að hann hafi verið einn af þeim sem mótuðu stefnu Vinstri Grænna í sjávarútvegsmálum á þeim tíma þar sem það hafði verið rætt áður en til…
Sakamálið – 10. þáttur: Raðmorðinginn sem var sáttur við að deyja
Raðmorðinginn hafði fullyrt að framlenging á lífi hans væri lítið annað en sóun á peningum skattborgara. Hann hafði verið sakfelldur fyrir að myrða fimm konur og lá njörvaður niðri á borði með mjúku yfirlagi í breyttum gasklefa í öryggisfangelsi í Nevada í Bandaríkjunum. Nál hafði verið sett í annan handlegg hans og senn myndu um…
Mamma – 1. þáttur: Barátta Ástu til að halda börnum sínum
Í hlaðvarpsþáttunum Mamma rifjar Kolbeinn Þorsteinsson upp minningar sínar um móður sína og segir frá þeim tíma sem hann átti með henni og baráttu hennar til að halda börnum sínum í skugga veikinda og allsleysis. 35 ára varð hún einstæð móðir með fimm börn á framfæri sínu og litlar sem engar tekjur eða staðfestu í…
Böðvar Þorsteinsson: Vinna á Litla-Hrauni eins og sunnudagaskóli miðað við barnaskóla
Gestur Sjóarans er sjómaðurinn, kennarinn og fyrrum fangavörðurinn Böðvar Þorsteinsson. Böðvar var bæði á frakt og fiskiskipum en í landi starfaði hann sem bæði kennari og um stund sem fangavörður á Litla-Hrauni. Böðvar á langan feril til sjós að baki og segir meðal annars frá því að hann hafi misst félaga þegar Dísarfellið sökk, en…
Ragnar Ingi Aðalsteinsson var næstum farinn í tvennt þegar hann flæktist í vír á síðutogara
Gestur Sjóarans að þessu sinni er ljóðskáldið og Kennarinn Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Ragnar er bróðir Hákons Aðalsteinssonar en að hans sögn gátu öll hans systkini ort enda var það tungumálið á heimilinu þegar hann var að alast upp. Hann rifjar það upp að faðir hans hafi verið hagyrðingur en þó hafi ekkert af hans ljóðum…
Sakamálið – 9. þáttur: Blóðrauð Jól
Rétt fyrir jólin 1987 ákvað Ronald Gene Simmons að losa sig við alla sem hann taldi vilja sér illt. Fyrsta fórnarlambið var eiginkona hans og sex dögum síðar var fjöldi fórnarlambanna kominn upp í sextán.