Guðbjartur Ásgeirsson um svikin loforð Samherja: ,,Ég get nú sagt einhver ýmis orð um þessa Samherja pilta en ég læt það vera því þeir skrifa sína sögu sjálfir“
Gestur Sjóarans að þessu sinni er Guðbjartur Ásgeirsson skipstjóri, gjarnan kenndur við Gugguna og allir Vestfirðingar og allir landsmenn þekkja það skip og skipstjórana; hann og Ásgeir föður hans. Í viðtalinu fer hann yfir ferilinn og opnar sig meðal annars um það er Guggan var seld, sem var reiðarslag fyrir Vestfirðinga.
Hörður flugstjóri varð vélarvana: ,,Ekkert annað að gera en að opna gluggann og stinga hausnum út!“
Gestur Mannlífsins er Hörður Guðmundsson flugstjóri en hann hefur átt ótrúlegan feril sem flugmaður. Hann hóf feril sinn fyrir vestan, í fyrstu á eins hreyfils vél en tildrög þess þegar hann fékk fyrstu tveggja hreyfla vélina má segja að hafi orðið til þess að hann varð hirðflugmaður Hannibals Valdimarssonar þegar hann náði kjöri á þing…
Anna Kristjánsdóttir lét tollarana bera smyglið til landsins: ,,Ég smyglaði engu!“
Gestur Sjóarans að þessu sinni er Anna Kristjánsdóttir, vélfræðingur. Anna var til sjós í 25 ár en nýtur lífisns í dag á Tenerife. Eina sögu segir hún af því þegar hún var með aðra hendina í fatla eftir slys og var á leiðinni í gegnum Keflavíkurflugvöll, skömmu eftir að nýr flugvöllur hafði verið tekinn í…
Róbert sá Siglufjörð hrynja: ,,Pabbi sótti aldrei atvinnuleysisbæturnar, stoltið var svo mikið.“
Siglfirðingurinn, sjóarinn og athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hann titlar sig ástandsbarn þar sem blóðfaðir hans var tæknimaður í bandarísku leyniþjónustunni en Guðfinnur Aðalsteinsson gekk honum í föðurstað þegar hann var ungabarn. Auk þess að hafa verið til sjós rak hann útgerð á Íslandi, gerði út á túnfisk í Mexíkó en…
Vilbergur Magni – Síðari hluti: ,,Hann var þakklátur en ég hefði nú alveg mátt bjarga farangrinum!“
Vilbergur Magni Óskarsson er fyrrum skólastjóri Skipstjórnarskóla Tækniskólans, sem áður nefndist Stýrimannaskólinn, en hann starfar í dag sem kennari við skólann. Hann starfaði áður á fiskiskipum, varðskipunum og sem sigmaður í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Vilbergur ólst upp á Eyrarbakka þar sem neistinn til að fara til sjós og gerast stýrimaður og seinna skipherra, kviknaði. Í þessum…
Sjóarinn – Vilbergur Magni: Vaknaði þegar varðskipið klessti á skip Greenpeace (fyrri hluti)
Vilbergur Magni Óskarsson var áður skólastjóri Skipstjórnarskóla Tækniskólans, sem áður nefndist Stýrimannaskólinn, en starfar í dag þar sem kennari. Hann starfaði áður á fiskiskipum, varðskipunum og sem sigmaður í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Vilbergur ólst upp á Eyrarbakka þar sem neistinn til að fara til sjós og gerast stýrimaður kviknaði. Í þessum fyrri hluta viðtalsins segir Vilbergur…
Óli ufsi – seinni hluti: fékk símtal frá Þorsteini Má: „Ætlarðu aldrei að læra“
Óli er þekktur aflamaður sem sló hvert metið af öðru í skipstjóratíð sinni. Viðurnefni sitt hlaut hann vegna þess hve lunkinn hann var við veiðar á ufsa. Óli er þekktur fyrir virka andstöðu sína við kvótakerfið. Hann hefur kkallað yfir sig reiði sumra þeirra sem eiga mikið undir kvótanum. Í nóvember 2011 fékk Óli símtal…
Stórleikarinn Þröstur Leó lenti í lífsháska 2015: ,,Ég hugsaði bara ,,aumingja börnin mín“
Þröstur Leó Gunnarsson er sennilega frægari fyrir leiklistarferil sinn en sjómennskuna. Árið 2015 lenti hann í sjávarháska þar sem einn úr áhöfninni lét lífið og minnstu munaði að öll áhöfnin færist með bátnum. Hann lýsir því þegar félagarnir þrír eru komnir á kjöl á sökkvandi bátnum. „Ég horfi bara inn á Ísafjarðardjúpið, sé ystu húsin…
Saga Steinars Magnússonar skipstjóra: Goðafoss vélarvana í vitlausu veðri í átta daga við Grænland
Fyrrum fraktskipstjórinn Steinar Magnússon er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hann varð ungur skipstjóri á millilandaskipi og var hjá Eimskip í 50 ár. Steinar var afar farsæll í sínu starfi. Erfiðasta reyslan á sjó var þegar skip hans varð vélarvana suður af Hvarfi. Skip hans var á reki í vitlausu veðri í átta daga áður…
Þjóðsagnapersónan Óli ufsi: ,,Skipstjórakvótinn var það eina sem var sanngjarnt“
Í þessum fyrri hluta viðtals í þættinum Sjóarinn ræðir Reynir Traustason við aflaskipstjórann og þjóðsagnapersónuna Ólaf Jónsson, sem er best þekktur sem ,,Óli ufsi“. Óli ufsi hefur ekki legið á skoðunum sínum á kvótakerfinu og hefur vegna þeirra verið hundeltur af aðilum í sjávarútvegi en hann ræðir þau mál mest í seinni þættinum. Óli var…