Sverrir Guðjónsson var hinn íslenski Robertino – Eini kontratenór landsins ræðir ferilinn
Sonamissir Tómasar Ingvasonar: Enginn hlustaði á neyðarkall fangans
Þann 5. maí síðastliðinn fékk Tómas Ingvason matreiðslumaðurþá harmafregn að sonur hans, Ingvi Hrafn, hefði tekið líf sitt á Litla-Hrauni. Tveimur dögum áður hafði hann beðið um aðstoð vegna andlegra erfiðleika. Enginn tók marka á neiðarkalli hans. Sléttum sex árum áður lést annar sonur hans sviplega á Spáni, aðeins þrítugur að aldri. Hann berst nú…
Halla Hrund svarar fyrir sig – Harmonikkuleikarinn sem vill verða forseti
Halla Hrund Logadóttir fangaði hug og hjörtu þjóðarinnar þegar hún mætti í Vikuna til Gísla Marteins með harmonikkuna. Hún hefur staðið í ströngu síðan hún bauð sig fram til embættis forseta Íslands. Halla Hrund hefur setið undir árásum og ásökunum vegna embættisverka sinna. Halla Hrund svarar hér öllum spurningunum sem hafa dunið á henni. Í…
Fannar bæjarstjóri Grindavíkur hefur upplifað jarðhræringar víða
Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindvíkinga, hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar í þeim erfiðleikum sem hans fólk glímir við þessa dagana en hann er nýjasti gestur Mannlífsins. Svo virðist sem jarðskjálftarnir elti Fannar en hann upplifði Suðurlandsskjálftann árið 2000, var heppinn að sleppa lifandi frá Marakess í Marokkó þegar hrikalegur skjálfti reið þar yfir í september…
Guðrún Hafsteinsdóttir missti föður sinn ung: „Dýrmætt að læra að veraldlegir hlutir skipta engu“
Gestur Mannlífisins að þessu sinni er sjálfur Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir. Hún þurfti mjög ung að taka við rekstri Kjörís en það kom ekki til af góðu. Faðir hennar varð bráðkvaddur aðeins 59 ára að aldri og þá kom í hlut hinnar 23 ára Guðrúnar að taka við taumum rekstursins. Eftir menntaskóla hugði Guðrún á háskólanám…
Svanhildur Jakobsdóttir: Bóksölukonan sem varð söngkona
Gestur Mannlífsins er söngkonan, útvarpskonan og fyrrum fegurðardrotningin Svanhildur Jakobsdóttir. Svanhildur söng margar þekktustu perlur íslenskrar dægurlagatónlistar. Hún man vel hvað varð fyrsti smellurinn sem hún söng með Sextett Ólafs Gauks en það var lagið Segðu Ekki Nei. Svanhildur og Ólafur Gaukur felldu svo hugi saman og voru gift í 48 ár, en Ólafur Gaukur lést…
Páll skipstjóri segir söguna á bak við byrlun, símaþjófnað og hjartastopp: „Ég er skæruliði“
Nýjasti gestur Mannlífsins er maður sem gengið hefur í gegnum mikinn ólgusjó. Það er skipstjórinn Páll Steingrímsson sem segir sögu af byrlun, símaþjófnaði og átökum. Páll hefur verið mikið í fjölmiðlum síðustu árin en hann er skipstjóri hjá Samherja og komst í fréttirnar þegar hann var sakaður um að vera „skæruliði“ Samherja. Þá steig hann…