Í síðasta þætti sagði ég meðal annars frá dvöl okkar systkinanna þriggja og mömmu á Hvammstanga og ástæðu þess að mamma lagði á flótta með okkur og leitaði skjóls í Dalsmynni hjá móðurbróður sínum og eiginkonu hans. Frá Dalsmynni lá leið okkar síðan til Reykjavíkur þar sem við komumst nokkurn veginn fyrir vind á Nesvegi…
Mamma – 3. þáttur: Stimpiltyggjó fyrir matarpeningana

Video Player is loading.
This is a modal window.
The media could not be loaded, either because the server or network failed or because the format is not supported.