Mamma – 1. þáttur: Barátta Ástu til að halda börnum sínum
Í hlaðvarpsþáttunum Mamma rifjar Kolbeinn Þorsteinsson upp minningar sínar um móður sína og segir frá þeim tíma sem hann átti með henni og baráttu hennar til að halda börnum sínum í skugga veikinda og allsleysis. 35 ára varð hún einstæð móðir með fimm börn á framfæri sínu og litlar sem engar tekjur eða staðfestu í…
Böðvar Þorsteinsson: Vinna á Litla-Hrauni eins og sunnudagaskóli miðað við barnaskóla
Gestur Sjóarans er sjómaðurinn, kennarinn og fyrrum fangavörðurinn Böðvar Þorsteinsson. Böðvar var bæði á frakt og fiskiskipum en í landi starfaði hann sem bæði kennari og um stund sem fangavörður á Litla-Hrauni. Böðvar á langan feril til sjós að baki og segir meðal annars frá því að hann hafi misst félaga þegar Dísarfellið sökk, en…
Ragnar Ingi Aðalsteinsson var næstum farinn í tvennt þegar hann flæktist í vír á síðutogara
Gestur Sjóarans að þessu sinni er ljóðskáldið og Kennarinn Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Ragnar er bróðir Hákons Aðalsteinssonar en að hans sögn gátu öll hans systkini ort enda var það tungumálið á heimilinu þegar hann var að alast upp. Hann rifjar það upp að faðir hans hafi verið hagyrðingur en þó hafi ekkert af hans ljóðum…
Sakamálið – 9. þáttur: Blóðrauð Jól
Rétt fyrir jólin 1987 ákvað Ronald Gene Simmons að losa sig við alla sem hann taldi vilja sér illt. Fyrsta fórnarlambið var eiginkona hans og sex dögum síðar var fjöldi fórnarlambanna kominn upp í sextán.
Saga Skuggabarna: Lalli Johns leiddist út í neysluna eftir vistun á Breiðuvík sem barn
Fæstir kveikja á perunni þegar þeir heyra nafnið Lárus Björn Svavarsson en flestir þekkja hann sem Lalla Johns. Lalli er edrú í dag en hann var einn frægasti útigangsmaður landsins í áratugi. Lalli var eitt þeirra barna sem vistað var á Breiðuvík og leiðir hann líkum að því að dvölin þar hafi orðið til þess…
Valdi Víðátta lifði af þegar Dísarfellið fórst: Bauð upp á sígarettur áður en menn fóru í hafið
Valdimar Sigþórsson, betur þekktur sem Valdi Víðátta, var um borð í Dísarfellinu þegar það fórst milli Íslands of Færeyja árið 1997. Slysið er tekið fyrir í nýútkominni bók Svövu Jónsdóttur, Heimtir úr Helju. Valdi lýsir því að þegr það rann upp fyrir honum hvernig komið væri fyrirþeim hafi hann frosið af hræslu en löðrungur frá skipsfélaga…
Fannar bæjarstjóri Grindavíkur hefur upplifað jarðhræringar víða
Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindvíkinga, hefur unnið hug og hjörtu þjóðarinnar í þeim erfiðleikum sem hans fólk glímir við þessa dagana en hann er nýjasti gestur Mannlífsins. Svo virðist sem jarðskjálftarnir elti Fannar en hann upplifði Suðurlandsskjálftann árið 2000, var heppinn að sleppa lifandi frá Marakess í Marokkó þegar hrikalegur skjálfti reið þar yfir í september…
Sakamálið – 8. Þáttur: Morðin á Meeks fjölskyldunni og Piparjómfrúin og hænsnabóndinn
Tvö mál urðu fyrir valinu í þennan 8. þátt Sakamálsins. Annarsvegar heyrum við af brærum sem voru hreinræktuð óbermi. Þeir voru á meðal auðugustu manna á heimaslóðum sínum, en alkunna var að auður þeirra var ekki tilkominn með ærlegum hætti. Þeir skirrtust ekki við að úthella blóði ef svo bar undir og því fékk fjölskylda…
Þorsteinn Ingimarsson var nokkrum sekúndum frá því að deyja þegar skip sökk: „Steini, komdu núna!“
Þorsteinn Ingimarsson kemur fram í tveimur af jólabókum ársins en hann var hársbreidd frá því að tína lífinu þegar [skip] sökk á leið sinni til hafnar í Vestmannaeyjum árið 2002, en tveir af fjögurra manna áhöfn létust í slysinu. Atburðirnir gerðust í níu stiga frosti og brælu í febrúar en þegar skipið hóf að síða…
Sakamálið – 7. Þáttur: Hver var maðurinn í möttlinum?
Aðkoman var hræðileg, rúm Helenu var rjúkandi rúst, koddinn útataður í blóði. Hún lá þar látin og náttfötin hennar orðin að ösku. Önnur hlið líkama hennar var illa brunninn og þrír blóðugir skurðir voru á annarri augabrún hennar. Hver var sekur um þennan hrottalega glæp? Slapp hann úr klóm réttvísinnar? Hver var maðurinn í möttlinum?