Posts by author
Ritstjórn Mannlífs
Sakamálið – 13. þáttur: White House morðin
Þorpið Tolleshunt D’Arcy í Essex á Englandi varð vettvangur einna hryllilegustu fjöldamorða sem framin hafa verið í Bretlandi. Voðaatburðirnir sem um ræðir áttu sér stað síðla kvölds 6. ágúst og að morgni 7. ágúst árið 1985 á White House-býli Bamber-hjónanna. Sakamál vikunnar fjallar um White House-morðin svonefndu.
Mamma – 4. þáttur: Fyllerí á Nesvegi
Í síðasta þætti sagði frá myrkfælni og ósýnilegum krossi á enni og stimpiltyggjói. Nú vindur fram frásögninni þegar hér er komið er Nesvegur 12 heimili okkar systkinanna og mömmu. Hefjum frásögnina þar. Í þessum þætti segir meðal annars frá fylleríi á Nesvegi 12 og fleiru.
Guðmundur S: „Ég slæst við ykkur eftir ballið!“
Guðmundur Sigurður Guðmundsson þurfti að ganga í gegnum þá skelfilegu raun að missa eiginkonu sína og dóttur sama daginn í október árið 2023. Guðmundur fjallar um missinn í þriðja og síðasta þætti viðtalsins en Sjóarinn heimsótti Guðmund á heimili hans í Malmö í Svíþjóð. Guðmundur, sem er Ísfirðingur, hóf ferill sinn til sjós á skaki…
Sakamálið – 12. þáttur: Blóðsjúgandi morðinginn
Donald rak í rogastans þegar hann sá hve vel skipulögð vinnustofa Haighs var; verkfæri til allra verka sem handlaginn maður kann að taka sér fyrir hendur, logsuðutæki, trésmíðaáhöld og verkfæri járnsmiðs. Í einu horninu stóð stærðar tunna full af sýru og forvitinn gekk McSwan að henni. Hann var að því kominn að spyrja til hverra…
Mamma – 3. þáttur: Stimpiltyggjó fyrir matarpeningana
Í síðasta þætti sagði ég meðal annars frá dvöl okkar systkinanna þriggja og mömmu á Hvammstanga og ástæðu þess að mamma lagði á flótta með okkur og leitaði skjóls í Dalsmynni hjá móðurbróður sínum og eiginkonu hans. Frá Dalsmynni lá leið okkar síðan til Reykjavíkur þar sem við komumst nokkurn veginn fyrir vind á Nesvegi…
Varð undir pappírsrúllu og dó í höndum Brynjólfs
Að þessu sinni lagði Sjóarinn leið sína til Malmö í Svíþjóð og hitti þar fyrir skipstjórann og heimshornaflakkarann Brynjólf Sigurðsson. Brynjólfur, eða Binni, fæddist á Ísafirði en ólst upp í Grindavík. Ferill Binna hefur gengið stórslysalaust fyrir sig að mestu en undantekningin varð þegar hann sigldi á fraktskipi fyrir sænskt félag þar sem verið var…
Sakamálið – 11. þáttur: Glanspíubaninn
„Ég lét þær krjúpa. Það var eins með þær allar, ég hélt þeim í skefjum með skammbyssunni og batt saman öklana á þeim, síðan gerði ég lykkju á reipið og setti það um hálsinn á þeim. Svo stóð ég yfir þeim og tók í endann þar til þær hættu að brjótast um.“ Morðinginn þóttist vera…
Mamma – 2. þáttur: Botnlangar á Hvammstanga
Í lok síðasta þáttar sagði Kolbeinn frá því að mamma hans, Ásta Sigurðardóttir, hefði með aðstoð systur sinnar, Oddnýjar, náð samkomulagi við barnaverndarnefnd sem gerði henni kleift að hafa börn sín þrjú, hann, Þóri og Ásu, áfram hjá sér, . Samkomulagið byggðist á því að Oddný bæri ábyrgð á börnunum og þau byggju á heimili…
Jóhanna Sigurðardóttir sagði að LÍÚ vildi Jón Bjarnason alls ekki sem Sjávarútvegsráðherra
Gestur Sjóarans er fyrrverandi Sjávarútvegsráðherra, Jón Bjarnason, sem stóð meðal annars fyrir því að strandveiðikerfið var sett á laggirnar. Hann ætlaði sér þó aldrei að verða Sjávarútvegsráðherra þó svo að hann hafi verið einn af þeim sem mótuðu stefnu Vinstri Grænna í sjávarútvegsmálum á þeim tíma þar sem það hafði verið rætt áður en til…
Sakamálið – 10. þáttur: Raðmorðinginn sem var sáttur við að deyja
Raðmorðinginn hafði fullyrt að framlenging á lífi hans væri lítið annað en sóun á peningum skattborgara. Hann hafði verið sakfelldur fyrir að myrða fimm konur og lá njörvaður niðri á borði með mjúku yfirlagi í breyttum gasklefa í öryggisfangelsi í Nevada í Bandaríkjunum. Nál hafði verið sett í annan handlegg hans og senn myndu um…