Posts by author
Ritstjórn Mannlífs
Ingvar Friðbjörn: „Páfagaukurinn hélt sig vera múkka og settist á sjóinn – hann drapst“
Sjóarinn lagði land undir fót og hitti fyrir Ingvar Friðbjörn Sveinsson á verkstæði sínu í Hnífsdal. Eftir að hann hætti til sjós hófst hann handa við að smíða þar ótrúlega nákvæm líkön af síðutogurum. Hann veitir okkur innsýn í ferlið og sýnir okkur tvö af þeim skipum sem hann er með á borðinu hjá sér.…
Sakamálið: Morðinginn sem var talinn vera Jack the Ripper
Þorgils var hótað lífláti í Rússlandi: „Þá var mafían komin á eftir mér“
Sjóarinn brá sér vestur á firði og hitti þar útgerðarmanninn, fiskverkandann og sjómanninn Þorgils Þorgilsson á Flateyri sem gerði hlé á flökun til að veita viðtal. Þorgils var kominn á sjóinn ungur. 14 ára mun hafa verið til vandræða í gagnfræðaskólanum á Ísafirði þannig að skólastjórinn útvegaði honum vinnu í frystihúsinu í Hnífsdal og þaðan…
Sakamálið – 17. þáttur: Morðóði læknirinn frá Auxerre
Árið 1940 marseruðu nasistar inn í París og læknirinn Marcel Petiot sá sér leik á borði og ákvað að koma sér upp smá hliðargrein sem myndi hvort tveggja í senn færa honum auð og fullnægja kvalalostanum. Gestapo, leynilögregla Þriðja ríkisins, hafði sömu áhrif í París og annars staðar og borgin varð óttanum að bráð. Gyðingar…
Halldór Nellett var á Baldri í Þorskastríðunum: Skárum upp freigáturnar eins og niðursuðudósir
Halldór Benóný Nellett var háseti um borð í Baldri, skipi Landhelgisgæslunnar, í þorskastríðunum. Hann hafði það hlutverk þar að vera annar tveggja sem stýrðu skipinu en það gekk mikið á þegar verið var að klippa trollin aftan úr skipum og eins þegar kom til árekstra við freigátur englendinga. Hann lýsir því að Höskuldur Skarphéðinsson heitinn,…
Sakamálið – 16. þáttur: Pólski raðmorðinginn sem gekk undir mörgum nöfnum
En eftir einungis eitt ár var George Chapman orðinn leiður á Maud og sneri athygli sinni að Florence Rayner. Florence Rayner neitaði að flytja með honum til Bandaríkjanna og benti honum á að hann „ætti konu á neðri hæðinni“. Chapman smellti fingrum og sagði: „Huh, ég geri svona, og frú Chapman hættir að vera til.“
Kristján Loftsson: „Þetta eru stalínistar. Ef menn vilja svona stjórnarhætti þá kjósiði VG.“
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, er gestur Reynis Traustasonar í persónulegu viðtali í þættinum Sjóarinn. Sem ungur maður var hann til sjós í fimm ár, fyrst árið 1956 sem hjálparkokkur á Hval 1 undir skipsstjórn Friðberts Elís Gíslasonar frá Súgandafirði og svo aftur þremur árum seinna sem í háseti í fjögur sumur. Hvalur var stofnaður 1947…
Sakamálið – 15. þáttur: Krókódílamaðurinn
Joseph, Joe Ball, fæddist 7. Janúar árið 1896. Hann var Bandarískur raðmorðingi og gekk undir mörgum nöfnum. Hann var kallaður Krókódílamaðurinn, Slátrarinn frá Elmendorf og Bláskeggur Suður-Texas. Eftir að hafa sinnt skyldu sinni á vígvöllum fyrri heimstyrjaldarinnar gerðist hann bruggari og sá þeim sem efni höfðu á fyrir ólöglegu áfengi. Þegar bannárin runnu sitt skeið…
Viggó öskraði á bátsmanninn að stökkva í sjóinn þegar Eggjagrímur var að sökkva: „Út í sjó!“
Sigmaður Landhelgisgæslunnar, Viggó Sigurðsson, hefur komið að mörgum stórum björgunaraðgerðum á löngum ferli þrátt fyrir nokkuð ungan aldur en segir að ein sú minnisstæðasta björgun sem hann hefur komið að hafi verið þegar Eggjagrímur, lítill skemmtibátur, sökk í Faxaflóa. Tilkynnt var um að leki hefði komið að bátnum og þegar komið var á vettvang seig…
Guðmundur S. – 3. þáttur: Komst að andláti dóttur sinnar á Facebook
Sjóarinn heimsótti Guðmund Sigurð Guðmundsson á heimili hans í Malmö í Svíþjóð en hann þurfti að ganga í gegnum þá skelfilegu raun að missa eiginkonu sína og dóttur sama daginn í október árið 2023. Guðmundur missti konu sína seint um nótt þann 20. október. Hún hafði verið veik af krabbameini lengi á undan og kvartaði…