Posts by author
Ritstjórn Mannlífs
Anna Kristjánsdóttir lét tollarana bera smyglið til landsins: ,,Ég smyglaði engu!“
Gestur Sjóarans að þessu sinni er Anna Kristjánsdóttir, vélfræðingur. Anna var til sjós í 25 ár en nýtur lífisns í dag á Tenerife. Eina sögu segir hún af því þegar hún var með aðra hendina í fatla eftir slys og var á leiðinni í gegnum Keflavíkurflugvöll, skömmu eftir að nýr flugvöllur hafði verið tekinn í…
Róbert sá Siglufjörð hrynja: ,,Pabbi sótti aldrei atvinnuleysisbæturnar, stoltið var svo mikið.“
Siglfirðingurinn, sjóarinn og athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hann titlar sig ástandsbarn þar sem blóðfaðir hans var tæknimaður í bandarísku leyniþjónustunni en Guðfinnur Aðalsteinsson gekk honum í föðurstað þegar hann var ungabarn. Auk þess að hafa verið til sjós rak hann útgerð á Íslandi, gerði út á túnfisk í Mexíkó en…
Vilbergur Magni – Síðari hluti: ,,Hann var þakklátur en ég hefði nú alveg mátt bjarga farangrinum!“
Vilbergur Magni Óskarsson er fyrrum skólastjóri Skipstjórnarskóla Tækniskólans, sem áður nefndist Stýrimannaskólinn, en hann starfar í dag sem kennari við skólann. Hann starfaði áður á fiskiskipum, varðskipunum og sem sigmaður í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Vilbergur ólst upp á Eyrarbakka þar sem neistinn til að fara til sjós og gerast stýrimaður og seinna skipherra, kviknaði. Í þessum…
Sjóarinn – Vilbergur Magni: Vaknaði þegar varðskipið klessti á skip Greenpeace (fyrri hluti)
Vilbergur Magni Óskarsson var áður skólastjóri Skipstjórnarskóla Tækniskólans, sem áður nefndist Stýrimannaskólinn, en starfar í dag þar sem kennari. Hann starfaði áður á fiskiskipum, varðskipunum og sem sigmaður í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Vilbergur ólst upp á Eyrarbakka þar sem neistinn til að fara til sjós og gerast stýrimaður kviknaði. Í þessum fyrri hluta viðtalsins segir Vilbergur…
Óli ufsi – seinni hluti: fékk símtal frá Þorsteini Má: „Ætlarðu aldrei að læra“
Óli er þekktur aflamaður sem sló hvert metið af öðru í skipstjóratíð sinni. Viðurnefni sitt hlaut hann vegna þess hve lunkinn hann var við veiðar á ufsa. Óli er þekktur fyrir virka andstöðu sína við kvótakerfið. Hann hefur kkallað yfir sig reiði sumra þeirra sem eiga mikið undir kvótanum. Í nóvember 2011 fékk Óli símtal…
Stórleikarinn Þröstur Leó lenti í lífsháska 2015: ,,Ég hugsaði bara ,,aumingja börnin mín“
Þröstur Leó Gunnarsson er sennilega frægari fyrir leiklistarferil sinn en sjómennskuna. Árið 2015 lenti hann í sjávarháska þar sem einn úr áhöfninni lét lífið og minnstu munaði að öll áhöfnin færist með bátnum. Hann lýsir því þegar félagarnir þrír eru komnir á kjöl á sökkvandi bátnum. „Ég horfi bara inn á Ísafjarðardjúpið, sé ystu húsin…
Saga Steinars Magnússonar skipstjóra: Goðafoss vélarvana í vitlausu veðri í átta daga við Grænland
Fyrrum fraktskipstjórinn Steinar Magnússon er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hann varð ungur skipstjóri á millilandaskipi og var hjá Eimskip í 50 ár. Steinar var afar farsæll í sínu starfi. Erfiðasta reyslan á sjó var þegar skip hans varð vélarvana suður af Hvarfi. Skip hans var á reki í vitlausu veðri í átta daga áður…
Þjóðsagnapersónan Óli ufsi: ,,Skipstjórakvótinn var það eina sem var sanngjarnt“
Í þessum fyrri hluta viðtals í þættinum Sjóarinn ræðir Reynir Traustason við aflaskipstjórann og þjóðsagnapersónuna Ólaf Jónsson, sem er best þekktur sem ,,Óli ufsi“. Óli ufsi hefur ekki legið á skoðunum sínum á kvótakerfinu og hefur vegna þeirra verið hundeltur af aðilum í sjávarútvegi en hann ræðir þau mál mest í seinni þættinum. Óli var…
Jóhann Valdórsson þurfti að hætta til sjós eftir hættulegt slys: ,,Fór fyrsta túrinn með mömmu“
Jóhann Valdórsson þurfti að segja skilið við sjómennskuna eftir að hann lenti í slysi í Nóvember 2020. Þeir voru búnir að taka inn trollið og voru að tæma pokann. Hann heyrir smell og fékk pokann yfir sig sem hann upplifði að gengi yfir sig í bylgjum. Hann slasaðist illa og innstu munaði að hann léti…
Maggi í lífsháska þegar Mýrafelli hvolfdi – Beið innilokaður eftir að stýrishúsið fylltist
Guðmundur Magnús Kristjánsson frá Þingeyri, eða Maggi eins og flestir þekkja hann, komst í hann krappan þegar skipinu Mýrafell ÍS sem hann var skipstjóri á hvolfdi á einu augabragði þegar þeir voru að hífa inn síðasta pokann. Hann var innilokaður í brúnni og þegar hann reyndi að teygja sig í tól talstöðvarinnar til að gera…