Ívar Þórarinsson keypti trillu fyrir fermingarpeningana sína. 16 ára var hann orðinn háseti á síldarbáti. Hann lenti snemma í mannraunum á sjó. Ívar var skipverji á Snæfugli SU 20 þegar báturinn fórst 30 júlí 1963 út af Austfjörðum.Hann segir sögu sína í Sjóaranum. Í dagblaðinu Tímanum var eftirfarandi frásögn af atvikinu. Vélbáturinn Snæfugl, SU 20,…