Guðmundur Sigurður Guðmundsson þurfti að ganga í gegnum þá skelfilegu raun að missa eiginkonu sína og dóttur sama daginn í október árið 2023. Guðmundur fjallar um missinn í þriðja og síðasta þætti viðtalsins en Sjóarinn heimsótti Guðmund á heimili hans í Malmö í Svíþjóð. Guðmundur hefur þurft að berjast við Bakkus í gegnum tíðina en…