„Ég lét þær krjúpa. Það var eins með þær allar, ég hélt þeim í skefjum með skammbyssunni og batt saman öklana á þeim, síðan gerði ég lykkju á reipið og setti það um hálsinn á þeim. Svo stóð ég yfir þeim og tók í endann þar til þær hættu að brjótast um.“ Morðinginn þóttist vera…