Gestur Sjóarans að þessu sinni er ljóðskáldið og Kennarinn Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Ragnar er bróðir Hákons Aðalsteinssonar en að hans sögn gátu öll hans systkini ort enda var það tungumálið á heimilinu þegar hann var að alast upp. Hann rifjar það upp að faðir hans hafi verið hagyrðingur en þó hafi ekkert af hans ljóðum…