Verðlaunaljósmyndarinn, kvikmyndaframleiðandinn og tölvunarfræðingurinn sem ákvað að gerast trillukall, Rut Sigurðardóttir, er gestur Sjóarans að þessu sinni. Hún framleiddi nýlega myndina Skuld með manninum sínum, Kristjáni Torfa Einarssyni sem var einmitt gestur þáttarins fyrir skemmstu, en myndin fjallar um þá vegferð þeirra að hella sér út í smábátaútgerð á bátnum Skuld. Nokkru síðar bættu þau…
Rut Sigurðardóttir: Söng Paul Simon í sífellu í útstíminu til að takast á við óttann

Video Player is loading.
This is a modal window.
The media could not be loaded, either because the server or network failed or because the format is not supported.